fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Hlustaðu á eldræðu Kristjáns um Eyjafólk: Ríkharð reyndi að róa hann niður – „Eru þetta aumingjar?“

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. apríl 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn Kristján Óli Sigurðsson gagnrýnir mætingu Eyjamanna harkalega á fyrsta heimaleik tímabilsins gegn Breiðabliki í Bestu deild karla um helgina.

ÍBV vann dramatískan 2-1 sigur þar sem Eiður Aron Sigurbjörnsson skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu í uppbótartíma.

„Það mættu 312 hræður á völlinn. Hvað er að gerast í Eyjum á sunnudegi klukkan fjögur?“ spyr Kristján í Þungavigtinni.

„Eru þetta aumingjar? Drullist á völlinn.“

Þáttastjórnandinn Ríkharð Óskar Guðnason sá sig knúinn til að halda aftur af Kristjáni. „Rólegur Stjáni.“

Kristján hélt eldræðu sinni hins vegar áfram.

„Ertu að flaka fisk á sunnudegi klukkan fjögur? Drullastu bara á völlinn.“

ÍBV var að ná í sín fyrstu stig á leiktíðinni en Blikar eru einnig aðeins með þrjú stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Atli Sigurjónsson æfir með Víking

Atli Sigurjónsson æfir með Víking
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar Grétarsson sagður nálægt því að landa starfi í Danmörku

Arnar Grétarsson sagður nálægt því að landa starfi í Danmörku
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Í gær

Falleg ræða í klefanum í ensku úrvalsdeildinni um helgina vekur athygli – Sjáðu hvað gerðist

Falleg ræða í klefanum í ensku úrvalsdeildinni um helgina vekur athygli – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Hataði að sjá fréttir leka í blöðin – Drykkfelldur blaðamaður bar ábyrgð og hann reiddist mjög

Hataði að sjá fréttir leka í blöðin – Drykkfelldur blaðamaður bar ábyrgð og hann reiddist mjög