fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Zidane klár í að snúa aftur – Aðeins eitt lið kemur til greina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. apríl 2023 20:24

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane, fyrrum stjóri Real Madrid, er tilbúinn að snúa aftur til starfa en aðeins fyrir eitt félag.

RMC fullyrðir þessar fréttir en Zidane hefur verið orðaður við Chelsea á Englandi.

Litlar líkur eru þó að Zidane taki við þar en Frakkinn talar litla sem enga ensku og væri í erfiðleikum með að ná til hópsins.

Zidane vill taka við liði Juventus í sumar en miklar líkur eru á að Massimiliano Allegri sé á förum eftir tímabilið.

Zidane er fyrrum leikmaður Juventus og kann sína ítölsku sem myndi henta mun betur en að vinna á Englandi í fyrsta sinn.

Zidane hefur einnig verið orðaður við franska landsliðið en ljóst er að hann mun ekki taka við keflinu þar í bráð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“