Kona að nafni Ivana Knoll heldur áfram að gera allt vitlaust á samskiptamiðlum en hún vakti fyrst athygli á HM í Katar.
Ivana er stuðningsmaður króatíska landsliðsins og mætti á alla leiki liðsins á meðan mótinu stóð.
Þar vakti þessi fyrirsæta verulega athygli og eignaðist marga fylgjendur á Instagram síðu sinni.
Hún er alls ekki hætt og er að eignast marga nýja fylgjendur eftir nýjar myndir sem hún birti á sasmkiptamiðlinum.
Ivana þykir vera gríðarlega kynþokkafull en hún er eins og er í sumarfríi á Maldivíeyjum.