fbpx
Fimmtudagur 08.júní 2023
433Sport

Scholes útskýrir vandræði Sancho – Erfitt að ná stöðugleika á þennan hátt

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. apríl 2023 17:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, goðsögn Manchester United, viðurkennir að Jadon Sancho hafi ekki verið nógu góður síðan hann samdi við félagið 2021.

Sancho var einn heitasti biti Evrópu er hann gekk í raðir Man Utd en hann hafði áður leikið með Dortmund og kostaðu 71 milljón punda.

Sancho hefur aðeins skorað tíu mörk og lagt upp fjögur í 63 leikjum hingað til og á í erfiðleikum með að vinna sér inn fast sæti.

,,Það er gríðarlega erfitt að vera inn og út úr liðinu í hverri viku og ná upp stöðugleika,“ sagði Scholes.

,,Hann hefur sýnt eigin gæði hér og þar og það sem við bjuggumst við. Hann hefur hins vegar ekki verið næstum eins góður og allir bjuggust við þegar hann kom frá Dormtund.“

,,Þetta gæti tekið hann smá tíma að aðlagast í ensku úrvalsdeildinni og hraðanum sem hún býr yfir.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

West Ham vill kaupa manninn sem skoraði bara marki minna en Bukayo Saka

West Ham vill kaupa manninn sem skoraði bara marki minna en Bukayo Saka
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

UEFA óttast það versta og biður fólk um að mæta níu klukkutímum fyrir leik

UEFA óttast það versta og biður fólk um að mæta níu klukkutímum fyrir leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Piers Morgan veður í Messi og ber þetta saman við Ronaldo

Piers Morgan veður í Messi og ber þetta saman við Ronaldo
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Harry Kane fer fyrir nýrri auglýsingu Tottenham þrátt fyrir allar sögusagnirnar

Harry Kane fer fyrir nýrri auglýsingu Tottenham þrátt fyrir allar sögusagnirnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gylfi Þór á lista yfir 100 dýrustu í sögunni – Kostaði 7,4 milljarða en það er lítið miðað við marga aðra

Gylfi Þór á lista yfir 100 dýrustu í sögunni – Kostaði 7,4 milljarða en það er lítið miðað við marga aðra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu David Moyes stíga trylltan dans í klefanum í nótt – Leikmenn West Ham höfðu gaman af

Sjáðu David Moyes stíga trylltan dans í klefanum í nótt – Leikmenn West Ham höfðu gaman af