fbpx
Sunnudagur 19.mars 2023
433Sport

Conte brjálaðist eftir leikinn í gær – Kallar leikmenn sína sjálfselska

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. mars 2023 12:00

Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Tottenham, var ansi reiður í gær eftir leik liðsins við Southampton í ensku úrvalsdeildinni.

Tottenham komst í 3-1 í þessum leik en Southampton kom til baka og náði mjög óvænt að jafna metin.

Eftir leik gagnrýndi Conte sína leikmenn og sagði að um sjálfselska einstaklinga væri að ræða frekar en lið.

,,Það sem við höfum séð í síðustu leikjum, ég er ekki hrifinn af þessu,“ sagði Conte.

,,Ég er ekki vanur að sjá þetta. Ég sé marga sjálfselska leikmenn. Ég er ekki að horfa á lið.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gat valið Spán en valdi Argentínu – Með myndir af Messi út um allt heima hjá sér

Gat valið Spán en valdi Argentínu – Með myndir af Messi út um allt heima hjá sér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar nefnir það sem hans menn þurfa að treysta á í sumar

Arnar nefnir það sem hans menn þurfa að treysta á í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Zlatan hataði fjóra leikmenn og fyrrum stjarna Man Utd var ein af þeim

Zlatan hataði fjóra leikmenn og fyrrum stjarna Man Utd var ein af þeim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sá markahæsti verður frá í allt að sex vikur

Sá markahæsti verður frá í allt að sex vikur