fbpx
Laugardagur 10.júní 2023
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Markaveisla og fjör í fjórum leikjum – Dramatískt jafntefli Tottenham

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. mars 2023 17:08

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var gríðarlegt fjör í ensku úrvalsdeildinni í dag er fjórir leikir voru spilaðir klukkan 14:00.

Tottenham og Southampton er leikur sem ber helst að nefna en sex mörkm voru skoruð á St. Mary’s.

Southampton tryggði sér jafntefli, 3-3, í blálokin en James Ward Prowse gerði á þriðja mark liðsins úr vítaspyrnu.

Leeds gerði enn betur og skoraði fjögur mörk er liðið heimsótti Wolves og vann 4-2 sigur í mikilvægum sigri í fallbaráttunni.

Aston Villa fór þá létt með Bournemouth og Brentford og Leicester skildu jöfn, 1-1.

Southampton 3 – 3 Tottenham
0-1 Pedro Porro
1-1 Che Adams
1-2 Harry Kane
1-3 Ivan Perisic
2-3 Theo Walcott
3-3 James Ward Prowse(víti)

Wolves 2 – 4 Leeds
0-1 Jack Harrison
0-2 Luke Ayling
0-3 Rasmus Kristensen
1-3 Jonny
2-3 Matheus Cunha
2-4 Rodrigo

Aston Villa 3 – 0 Bournemouth
1-0 Douglas Luiz
2-0 Jacob Ramsey
3-0 Emiliano Buendia

Brentford 1 – 1 Leicester
1-0 Mathias Jensen
1-1 Harvey Barnes

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool birtir myndband af framkvæmdum við Anfield – Allt að verða klárt

Liverpool birtir myndband af framkvæmdum við Anfield – Allt að verða klárt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Steinþór Freyr fær þungan dóm frá KSÍ – Veðjaði á leik sem hann tók þátt í

Steinþór Freyr fær þungan dóm frá KSÍ – Veðjaði á leik sem hann tók þátt í
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mynd frá Zlatan blaut tuska í andlit leikmanns Manchester United

Mynd frá Zlatan blaut tuska í andlit leikmanns Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aguero opinberar skilaboð á milli sín og Messi á dögunum – Ekki allir áttað sig á þessu

Aguero opinberar skilaboð á milli sín og Messi á dögunum – Ekki allir áttað sig á þessu
433Sport
Í gær

Barnes líklega áfram í úrvalsdeildinni – Hamrarnir leiða kapphlaupið

Barnes líklega áfram í úrvalsdeildinni – Hamrarnir leiða kapphlaupið
433Sport
Í gær

Reynir læddist meðfram veggjum eftir einvígi við Eið Smára og félaga – „Algjörlega hræðilegt og ég veit ekki af hverju ég er að minnast á þetta“

Reynir læddist meðfram veggjum eftir einvígi við Eið Smára og félaga – „Algjörlega hræðilegt og ég veit ekki af hverju ég er að minnast á þetta“