fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

United setur kraft í viðræður um Bellingham

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. mars 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Telegraph segir frá því í dag að Manchester United sé byrjað að láta til sín taka í baráttu um Jude Bellingham miðjumann Dortmund í sumar.

Segir að Erik ten Hag stjóri United hafi mikinn áhuga á þessum enska landsliðsmanni, hann geti orðið framtíðar fyrirliði félagsins.

Telegraph hefur aðila tengdum Bellingham að United væri kostur sem hann myndi skoða og allt sé opið.

Liverpool, Manchester City og Real Madrid eru öll á eftir 19 ára miðjumanni Dortmund sem má fara í sumar berist tilboð um og yfir 100 milljónir punda.

Liverpool hefur gríðarlegan áhuga á Bellingham og hefur landsliðsmaðurinn mest verið orðaður við Jurgen Klopp og hans lærisveina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Glugganum skellt í lás á miðvikudagskvöld

Glugganum skellt í lás á miðvikudagskvöld