fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Glazer ekki sáttir með tilboðin og ætla að hafna þeim öllum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. febrúar 2023 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilboðum frá Sheik Jassim og Sir Jim Ratcliffe verður hafnað af Glazer fjölskyldunni. Telegraph segir frá þessu.

Fyrsta tilboð frá þessum aðilum var í kringum 4 milljarða punda samkvæmt fréttum.

Við slíka upphæð mun Glazer fjölskyldan ekki sætta sig við og segir í fréttum að fjölskyldan vilji 5 milljarða punda.

Hvorugt tilboðið frá þessum aðilum nær því markmiði og svo gæti farið að Glazer fjölskyldan selji félagið ekki.

Telegraph segir þó að Glazer vilji selja fyrir rétt verð en nú sé aukinn möguleiki á því að Glazer reyni að fá fjárfesta inn í félagið en haldi áfram að eiga meirihluta í félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli