fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Lovren hættur með landsliðinu

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. febrúar 2023 19:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dejan Lovren, fyrrum leikmaður Liverpool, er búinn að leggja landsliðsskóna frægu á hilluna.

Þetta hefur Lovren sjálfur staðfest en hann er 33 ára gamall og lék sinn fyrsta landsleik fyrir 14 árum.

Lovren er einn besti varnarmaður í sögu Króatíu en hann spilar með Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í dag.

Króatinn er þó þekktastur fyrir tíma sinn á Englandi þar sem hann lék með Southampton og Liverpool.

Lovren spilaði alls 78 landsleiki fyrir Króatíu og skoraði fimm mörk og lék með liðinu á HM 2018 sem og 2022.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Björn Bragi opinberar eftirminnileg skilaboð sem hann fékk eftir þátt af Kviss á Stöð 2

Björn Bragi opinberar eftirminnileg skilaboð sem hann fékk eftir þátt af Kviss á Stöð 2
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn
433Sport
Í gær

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“
433Sport
Í gær

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar
433Sport
Í gær

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað