fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Sjáðu atvikið: Umdeildur vítaspyrnudómur á Old Trafford – Dómarinn handviss

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 23. febrúar 2023 20:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Netverjar keppast nú við það þessa stundina að velta fyrir sér vítaspyrnudómi sem átti sér stað á Old Trafford í seinni leik Manchester United og Barcelona í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar.

Clement Turpin, dómari leiksins virtist viss í sinni sök og benti beint á vítapunktinn þegar að barátta Bruno Fernandes, leikmanns Manchester United og Alejandro Baldé, leikmanns Barcelona varð til þess að Baldé féll til jarðar innan teigs.

Ekki var að sjá að atvikið væri skoðað í VAR-sjánni en það var Robert Lewandowski sem steig á vítapunktinn og skoraði fram hjá Davi de Gea í marki Manchester United.

Kjartan Henry Finnbogason, einn af lýsendum leiksins á Viaplay var á því að um harðan dóm væri að ræða á meðan að Hörður Magnússon sagði vítaspyrnudóminn umdeildan.

Sjá má atvikið hér fyrir neðan og dæmi nú hver fyrir sig:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Í gær

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool