KSÍ hefur ákveðið að framlengja frest til að tilkynna þátttöku í Utandeild karla 2023.
Félög sem hafa áhuga á að bætast við í mótið geta sótt um það til 1. mars næstkomandi.
Um er að ræða fyrsta tímabiilið þar sem utandeildin er í gangi en nú er einnig komin upp 5 deild karla.