fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Arsenal horfir til næsta Haaland sem kemur frá Danmörku og hefur vakið athygli

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. febrúar 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er sagt skoða það að bjóða í Rasmus Hojlund framherja Atalanta sem vakið hefur verðskuldaða athygli síðustu vikur.

Þessi danski framherji var keyptur til Atalanta frá Sturm Graz en áður var þessi tvítugi drengur hjá FCK.

Hojlund byrjaði rólega hjá Atalanta og skoraði eitt mark fyrir Heimsmeistaramótið í Katar en hefur nú skorað fimm í síðustu átta leikjum.

Arsenal er sagt fylgjast náið með framgangi hans en honum hefur verið líkt við Erling Haaland framherja Manchester City.

Arsenal er ekki eina liðið sem skoðar Hojlund en Real Madrid er sagt hafa áhuga á að fá hann sem framtíðar arftaka Karim Benzema.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“