fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Stjörnublaðamaðurinn verðlaunaður af KSÍ

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. febrúar 2023 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ýmsar árlegar viðurkenningar eru jafnan afhentar í aðdraganda ársþings KSÍ og á ársþinginu sjálfu eftir atvikum.

Fjölmiðlaviðurkenningu KSÍ fyrir árið 2022 hlýtur Bjarni Helgason fyrir þættina “Dætur Íslands” á mbl.is.

Í aðdraganda EM kvenna 2022 vann Bjarni Helgason stjörnublaðamaður á Morgunblaðinu og mbl.is vefsjónvarpsþættina “Dætur Íslands” þar sem hann fjallaði um A landslið kvenna. Hallur Már Hallsson sá um myndbandsvinnslu, upptökur og klippingu.

Þættirnir voru alls tíu talsins þar sem Bjarni ræddi við níu leikmenn auk þjálfara liðsins. Um var að ræða opna og áhugaverða þætti sem sýndu viðmælendurna í nýju og skemmtilegu ljósi og gaf stuðningsmönnum tækifæri til að kynnast nýjum hliðum á stjörnum íslenska liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“