fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Íslenska kvennalandsliðið Pinatar Cup meistari

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 21. febrúar 2023 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann í kvöld fimm marka sigur á Filipseyjum á Pinatar Cup 2023 og tryggði sér um leið sigur á æfingamótinu sem fer fram á Spáni ár hvert.

Það var Amanda Jacobsen Andradóttir sem skoraði fyrstu tvö mörk Íslands í leiknum á 20. og 51. mínútu.

Selma Sól Magnúsdóttir bætti við þriðja marki Íslands á 71. mínútu áður en að Hlín Eiríksdóttir og Alexandra Jóhannsdóttir innsigluðu 5-0 sigur Íslands með einu marki hvor um sig.

Niðurstaðan er því sú að úr þeim þremur leikjum sem Ísland spilaði á mótinu, halaði liðið inn sjö stigum og tapaði ekki leik.

Ísland er Pinatar Cup meistari árið 2023.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað