fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Útskýrir fagnið sem margir veltu fyrir sér um helgina

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 20. febrúar 2023 09:00

Bukayo Saka.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fagn Bukayo Saka í leik Arsenal gegn Aston Villa um helgina vakti athygli. Nú hefur stjarnan unga útskýrt það.

Arsenal vann frábæran endurkomusigur á Villa í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn og lífgaði all hressilega upp á titilvonir sínar. Sama dag misteg Manchester City sig í titilbaráttunni gegn Nottingham Forest með því að gera 1-1 jafntefli.

Saka skoraði fyrsta mark Skyttanna í 2-4 sigri á Villa Park á laugardag. Oleksandr Zinchenko og Gabriel Martinelli áttu þá eftir að skora fyrir liðið, auk þess sem Emiliano Martinez gerði sjálfsmark.

Fagn Saka vakti mikla athygli. Hann hefur nú útskýrt að með því hafi hann verið að heiðra Arsenal-goðsögnina Thierry Henry.

Fagn Saka, sem og Henry á árum áður, má sjá hér að neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing