fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

PSG búið að hafa samband við Mourinho

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. febrúar 2023 16:00

Josè Mourinho / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain er búið að hafa samband við Jose Mourinho og skoðar þann möguleika að ráða hann til starfa.

Foot Mercato greinir frá en Mourinho er einn sigursælasti þjálfari sögunnar og starfar í dag fyrir Roma á Ítalíu.

Mourinho hefur náð ágætis árangri með Roma en er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Chelsea, Inter Milan og Real Madrid.

Christophe Galtier er núverandi stjóri PSG en hann er undir pressu eftir vafasamt gengi á tímabilinu til þessa.

Mourinho er einn af nokkrum sem eru orðaðir við PSG en einnig má nefna Zinedine Zidane og Thomas Tuchel.

Samkvæmt Foot Mercato hefur Luis Campos, yfirmaður knattspyrnumála PSG, rætt við Mourinho sem er gríðarlegur aðdáandi sóknarmannsins Kylian Mbappe sem leikur með franska liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Í gær

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433Sport
Í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja