fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Ótrúlegur munur á leikmanni Manchester United síðan á síðustu leiktíð

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. febrúar 2023 15:51

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford er að eiga sitt besta tímabil með Manchester United og virðist vera að finna sig verulega undir Erik ten Hag.

Ten Hag tók við Man Utd í sumar og hefur liðið verið á mikilli uppleið undanfarnar vikur.

Rashford var alls ekki góður á síðasta tímabili og skoraði aðeins fimm mörk í 32 leikjum.

Sú tölfræði er grafin og gleymd en Rashford er nú búinn að skora 21 mark í 35 leikjum á þessari leiktíð.

Englendingurinn mun klárlega bæta eigið met í vetur en hann hefur mest skorað 22 mörk á einu tímabili og var það árið 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Í gær

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford
433Sport
Í gær

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433Sport
Í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær