fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Þeir moldríku ætla að blanda sér í baráttuna við PSG og Real Madrid

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. febrúar 2023 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nóg til hjá Newcastle United sem ætlar að blanda sér í baráttu við bæði Real Madrid og Paris Saint-Germain.

Newcastle ætlar að reyna að fá til sín vængmanninn Khvicha Kvaratskhelia í sumar en hann er á mála hjá Napoli.

Stórlið PSG og Real vilja einnig fá Kvaraskhelia sem hefur komið að 23 mörkum í 23 leikjum á tímabilinu.

Það þyrfti mikið til af leikmaðurinn velur St. James’ Park en Newcastle er í eigu forríkra eigenda frá Sádí Arabíu.

Newcastle er að berjast um Meistaradeildarsæti á Englandi og myndi það hjálpa liðinu mikið í að fá sinn mann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli