fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Gera allt til að losna við hann – 40 þúsund pund á viku en lék síðast í utandeildinni

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. febrúar 2023 15:12

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Nottingham Forest er að reyna allt til að losna við miðjumanninn Harry Arter sem er á mála hjá félaginu.

Arter fær 40 þúsund pund í vikulaun hjá Forest en er ekki einu sinni með númer hjá félaginu.

Arter er 33 ára gamall og er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Bournemouth þar sem hann spilaði 2010 til 2020 og lék yfir 230 deildarleiki og marga af þeim í ensku úrvalsdeildinni.

Þessi fyrrum írski landsliðsmaður samdi við Forest árið 2020 en hefur á þremur árum aðeins leikið 13 deildarleiki.

Arter hefur verið lánaður til bæði Charlton og Notts County en það síðarnefnda leikur í ensku utandeildinni.

Skipti Arter til Forest hafa alls ekki gengið upp en hann hefur kostað Forest yfir fjórar milljónir punda hingað til í launum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“