fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Atsu látinn eftir jarðskjálftann í Tyrklandi

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. febrúar 2023 13:06

Christian Atsu / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaðurinn Christian Atsu er látinn en hann er fyrrum leikmaður Everton, Chelsea og Newcastle.

Atsu fannst undir rústum heimilis síns í Tyrklandi eftir jarðskjálftann stóra sem átti sér stað fyrir rúmlega viku.

Umboðsmaður Atsu, Nana Sechere, staðfesti fréttirnar á Twitter síðu sinni í dag og að Atsu væri látinn.

Atsu hafði verið leitað síðan 6. febrúar en hann fannst í morgun og var þá látinn.

Atsu spilaði í Tyrklandi í stuttan tíma en hann skrifaði undir hjá Hatayaspor þar í landi undir lok síðasta árs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United nær munnlegu samkomulagi

United nær munnlegu samkomulagi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Í gær

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn