fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Er á toppnum en starfið í hættu – Horfa til Zidane

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 17. febrúar 2023 13:30

Galtier.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starf Christophe Galtier sem knattspyrnustjóri Paris Saint-Germain er sagt í hættu eftir slæmt gengi undanfarið.

PSG hefur tapað þremur leikjum í röð í öllum keppnum og hefur misst forskot sitt í frönsku úrvalsdeildinni niður í fimm stig.

Í vikunni tapaði liðið þá fyrir Bayern Munchen á heimavelli, 0-1, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Talið er að Galtier hafi fram að seinni leiknum við Bayern til að snúa gengi PSG við.

Félagið horfir til Zinedine Zidane sem hugsanlegt arftaka Galtier.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing