fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Viðbrögð Norðmannsins eftir skelfileg mistök vekja mikla athygli – Sjáðu atvikið

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. febrúar 2023 07:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal og Manchester City mættust í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í gær.

Gestirnir frá Manchester unni 1-3 sigur með mörkum frá Kevin De Bruyne, Jack Grealish og Erling Braut Haaland. Mark Arsenal skoraði Bukayo Saka.

Með sigrinum fer City upp fyrir Arsenal og á topp deildarinnar á markatölu. Skytturnar eiga þó leik til góða.

De Bruyne skoraði einmitt fyrsta mark leiksins eftir skelfileg mistök Takehiro Tomiyasu.

Viðbrögð Martin Ödegaard, fyrirliða Arsenal, hafa vakið mikla athygli. Stuðningsmenn liðsins voru ánægðir að sjá hann fara strax að hugreysta liðsfélaga sinn.

Mistökin og viðbrögð Ödegaard má sjá með því að smella hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Í gær

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Í gær

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu