Einn leikur fór fram í Lengjudeild karla í kvöld þegar bikarmeistarar Víkings tóku á móti Stjörnunni en leikið var í Víkinni.
Nikolaj Hansen kom heimamönnum yfir áður en hinn klóki Ísak Andri Sigurgeirsson jafnaði leikinn.
Það var svo hinn kraftmikli, Helgi Guðjónsson sem jafnaði metinn og tryggði Víkingum stigin þrjú.
Víkingur er með sex stig eftir tvo leiki í riðlinum en Stjarnan er með þrjú stig eftir jafnmarga leiki.