fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Lengjubikarinn: Valur vann KR – Þór fór illa með Keflavík

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. febrúar 2023 19:11

Fréttablaðið / Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lengjubikar karla er farin af stað og fóru þrír hörkuleikir fram í dag og var nóg af mörkum í boði.

Stórleikurinn var viðureign Vals og KR þar sem það fyrrnefnda vann 2-0 sigur.

KA vann þá Fylki með tveimur mörkum gegn einu og komst nýi maður KA, Pætur Petersen, á blað.

Þór vann einnig sinn leik nokkuð óvænt en Lengjudeildarliðið skoraði fjögur gegn Keflavík.

Valur 2 – 0 KR
1-0 Kristinn Freyr Sigurðsson
2-0 Sigurður Egill Lárusson

KA 2 – 1 Fylkir
1-0 Pætur Petersen
1-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson
2-1 Benedikt Daríus Garðarsson

Þór 4 – 1 Keflavík
1-0 Kristján Atli Marteinsson
2-0 Alexander Már Þorláksson
2-1 Daníel Gylfason
3-1 Kristófer Kristjánsson
4-1 Ingimar Arnar Kristjánsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing