fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Messi kallaði hann heimskan sem bjó til nýtt nafn í Manchester – Kallaður hálfviti af liðsfélaga sínum

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. febrúar 2023 11:11

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lisandro Martinez, leikmaður Manchester United, er búinn að velja dulnefni fyrir framherjann Wout Weghorst.

Weghorst kom til Man Utd í janúar frá Burnley en hann hafði áður leikið með Besiktas á láni í Tyrklandi.

Martinez mætti Weghourst á HM í Katar þar sem Lionel Messi var pirraður út í framherjann stóra.

,,Hvern ertu að horfa á heimskingi? Áfram með þig, heimski,“ sagði Messi við Weghorst eftir leik Argentínu við Holland á HM sem lauk með 3-1 sigri þess fyrrnefnda.

Martinez er nú búinn að taka upp á því að kalla Weghourst ‘Bobo’ sem þýðir hálfviti eða vitleysingur á spænsku.

Weghourst hefur byrjað erfiðlega á Old Trafford og er með eitt mark hingað til gegn Nottingham Forest í deildabikarnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing