fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Ein umdeildasta ákvörðun ársins – Hvernig fengu þeir ekki víti?

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. febrúar 2023 14:37

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en Chelsea heimsótti þá West Ham.

Leikurinn var engin frábær skemmtun en það voru gestirnir í bláu sem tóku forystuna í fyrri hálfleik.

Joao Felix skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Chelsea en hann kom boltanum í netið eftir 16 mínútur.

Sú forysta entist þó ekki lengi en stuttu seinna var bakvörðurinn Emerson búinn að jafna metin fyrir heimamenn.

Emerson er fyrrum leikmaður Chelsea og neitaði að fagna marki sínu sem dugði til að tryggja jafntefli.

Stigið gerir mjög lítið fyrir Chelsea í Evrópubaráttu en liðið er með 31 stig úr 22 leikjum á meðan West Ham er með 20.

Undir lok leiks vildi Chelsea fá vítaspyrnu og skilur í raun enginn af hverju hendi var ekki dæmd á Tomas Soucek innan teigs.

Myndband af atvikinu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aron Elís missir af lokaleik Víkings

Aron Elís missir af lokaleik Víkings
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær