Arsenal getur náð átta stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í dag er liðið mætir Brentford.
Arsenal hefur aðeins tapað tveimur leikjum í vetur en sá síðasti kom gegn Everton í einmitt síðustu umferð.
Brentford hefur að sama skapi verið á góðu skriði og þarf á sigri að halda í Evrópubaráttu. Liðið er í sjöunda sæti.
Á sama tíma mun Leicester City taka á móti Tottenham í spennandi leik á King Power vellinum.
Hér má sjá byrjunarliðin í dag.
Arsenal: Ramsdale, White, Partey, Gabriel, Saka, Odegaard, Martinelli, Saliba, Nketiah, Xhaka, Zinchenko.
Brentford: Raya, Henry, Pinnock, Norgaard, Jensen, Mee, Toney, Mbeumo, Ajer, Janelt, Roerslev.
————
Leicester City: Ward; Castagne, Souttar, Faes, Kristiansen; Mendy, Dewsbury-Hall; Tetê, Maddison, Barnes; Iheanacho.
Tottenham: Forster; Tanganga, Dier, Davies; Porro, Højbjerg, Bentancur, Perisic; Kulusevski, Son; Kane