Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga dagana 20. – 22. febrúar 2023.
Æfingarnar fara fram í Miðgarði 20.-22. febrúar.
Hópinn má sjá hér að neðan.
Hrafn Guðmundsson Afturelding
Sindri Sigurjónsson Afturelding
Atli Þór Gunnarsson Breiðablik
Hilmar Karlsson Breiðablik
Þorri Stefán Þorbjörnsson FH
Breki Baldursson Fram
Stefán Gísli Stefánsson Fylkir
Theodór Ingi Óskarsson Fylkir
Tómas Jóhannesson Grótta
Birnir Breki Burknason HK
Karl Ágúst Karlsson HK
Daniel Ingi Jóhannesson ÍA
Ívar Arnbro Þórhallsson KA
Valdimar Logi Sævarsson KA
Gunnar Magnús Gunnarsson KR
Jón Arnar Sigurðsson KR
Dagur Jósefsson Selfoss
Eysteinn Ernir Sverrisson Selfoss
Sesar Örn Harðarson Selfoss_
Bjarki Hauksson Stjarnan
Kjartan Már Kjartansson Stjarnan
Sölvi Stefánsson Víkingur R.
Davíð Örn Aðalsteinsson Þór Ak.
Kristján Andri Sigurbergsson Øyestad Arendal