fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Er þetta nýja kærastan eftir stormasaman skilnað? – Hann neitar öllu

433
Miðvikudaginn 8. febrúar 2023 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska fyrirsætan og sálfræðingurinn Rocio Galera heldur því fram að hún eigi í samskiptum við knattspyrnumanninn Mauro Icardi.

Icardi hætti endanlega með fyrrum eiginkonu sinni Wöndu Icardi í fyrra. Eftir stormasamt samband, þar sem þau hættu saman og byrjuðu aftur saman á ný, var sambandinu slitið í fyrra.

Þau höfðu verið saman síðan 2014 og eiga tvö börn.

Icardi er nú á mála hjá Galatasaray á láni frá Paris Saint-Germain.

Galera deildi skilaboðum þeirra á milli. Hún segir samtalið hafa hafist eftir að hann setti ‘like’ við mynd af henni.

Þá spurði Galera Icardi hvort að hann stjórnaði samfélagsmiðlum sínum sjálfur.

„Þetta er ég. Enginn sér um þetta fyrir mig,“ á Icardi að hafa svarað.

„Ég er í Istanbúl og hef áhuga. Ég er flókinn. Það eina sem ég bið um er næði,“ á hann einnig að hafa sent.

Þetta virti Galera ekki og birti skilaboðin.

Icardi hefur hins vegar neitað að hann hafi rætt við Galera með færslu á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Í gær

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433Sport
Í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja