fbpx
Miðvikudagur 07.júní 2023
433Sport

Óttast að ákærurnar og umfjöllun fæli Bellingham frá

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Manchester City óttast það að Jude Bellingham hafi ekki áhuga á að koma til félagsins með þá óvissu sem nú ríkir.

Enska úrvalsdeildin ákærði City í gær í 115 liðum fyrir brot tengdum fjármálum, er félagið sakað um að hafa svindlað á kerfinu um nokkura ára skeið.

Brotin sem City er sakað um eru ítrekuð og tengjast greiðslum til leikmanna og styrktarsamningum til félagsins.

Bellingham sem er miðjumaður Borussia Dortmund er eftirsóttur biti og verður til sölu í sumar. Telegraph segir að óvissan í kringum City næstu daga gæti haft veruleg áhrif á hvar hann endar.

Liverpool og Real Madrid hafa mikinn áhuga á Bellingham líkt og City, þá hefur Manchester United fylgst með gangi mála.

Mál City fer nú til meðferðar en ekki hefur komið fram hvenær málið verður tekið fyrir en ensku meistararnir neita sök.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Myndasyrpa: Létt yfir mönnum á æfingu Strákanna okkar í Laugardal

Myndasyrpa: Létt yfir mönnum á æfingu Strákanna okkar í Laugardal
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ísak ómyrkur í máli um stöðuna – „Ég er ósáttur með hvernig hefur verið komið fram við mig“

Ísak ómyrkur í máli um stöðuna – „Ég er ósáttur með hvernig hefur verið komið fram við mig“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Var með bjór í hönd þegar hann rakst óvænt á goðsögn – Hljóp á eftir honum

Sjáðu myndbandið: Var með bjór í hönd þegar hann rakst óvænt á goðsögn – Hljóp á eftir honum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta eru tíu verðmætustu leikmenn heims – Afgerandi forysta á toppnum

Þetta eru tíu verðmætustu leikmenn heims – Afgerandi forysta á toppnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deild kvenna – Toppliðin bæði með sigur

Besta deild kvenna – Toppliðin bæði með sigur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer De Gea frá Manchester United? – Er sagður með tilboð frá Sádí Arabíu

Fer De Gea frá Manchester United? – Er sagður með tilboð frá Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guðjón Pétur dæmdur í tveggja leikja bann – Sjáðu atvikið sem varð til þess að aganefnd KSÍ þyngdi dóminn

Guðjón Pétur dæmdur í tveggja leikja bann – Sjáðu atvikið sem varð til þess að aganefnd KSÍ þyngdi dóminn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Agnes reið Haaland
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Grealish verðlaunar sjálfan sig – Borgaði meira en 37 milljónir fyrir sérhannað eintak af bíl

Grealish verðlaunar sjálfan sig – Borgaði meira en 37 milljónir fyrir sérhannað eintak af bíl
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: KA þurfti heldur betur að hafa fyrir hlutunum gegn Lengjudeildarliðinu

Mjólkurbikar karla: KA þurfti heldur betur að hafa fyrir hlutunum gegn Lengjudeildarliðinu