fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Óttast að ákærurnar og umfjöllun fæli Bellingham frá

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Manchester City óttast það að Jude Bellingham hafi ekki áhuga á að koma til félagsins með þá óvissu sem nú ríkir.

Enska úrvalsdeildin ákærði City í gær í 115 liðum fyrir brot tengdum fjármálum, er félagið sakað um að hafa svindlað á kerfinu um nokkura ára skeið.

Brotin sem City er sakað um eru ítrekuð og tengjast greiðslum til leikmanna og styrktarsamningum til félagsins.

Bellingham sem er miðjumaður Borussia Dortmund er eftirsóttur biti og verður til sölu í sumar. Telegraph segir að óvissan í kringum City næstu daga gæti haft veruleg áhrif á hvar hann endar.

Liverpool og Real Madrid hafa mikinn áhuga á Bellingham líkt og City, þá hefur Manchester United fylgst með gangi mála.

Mál City fer nú til meðferðar en ekki hefur komið fram hvenær málið verður tekið fyrir en ensku meistararnir neita sök.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur