fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Furða sig á myndbirtingu Ronaldo eftir frumraun hans hjá Al-Nassr

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 24. janúar 2023 07:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo lék í fyrradag sinn fyrsta mótsleik fyrir Al-Nassr í Sádi-Arabíu þegar að liðið vann 1-0 sigur á Al-Errifaq. Ronaldo var í byrjunarliði Al-Nassr og bar fyrirliðabandið í leiknum.

Knattspyrnuáhugafólk hefur sumt furðað sig á myndbirtingu Ronaldo í færslu sem hann birti eftir leikinn þar sem hann lýsir yfir ánægju sinni með fyrsta leikinn í treyju Al-Nassr.

Á einni myndinni má sjá Ronaldo reyna við hjólhestaspyrnu en það er ekki frásögu færandi nema fyrir þá staðreynd að hann náði ekki að hitta boltann í umræddri hjólhestaspyrnu. Þessi staðreynd fór alls ekki fram hjá knattspyrnuáhugafólki á samfélagsmiðlum.

„Fyrsti leikurinn, fyrsti sigurinn. Vel gert strákar. Ég vil þakka stuðningsmönnunum fyrir ótrúlegan stuðning,“ skrifaði Ronaldo á Instagram eftir leik.

Al-Nassr er á toppi sádi-arabísku deildarinnar með 33 stig, stigi á undan Al-Hilal en á einnig leik til góða.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Í gær

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Í gær

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið