fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Spánn: Real og Barcelona með sigra

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. janúar 2023 22:22

Pedri fagnar sigrinum í kvöld (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórlið spænsku úrvalsdeildarinnar unnu bæði í kvöld en Real Madrid og Barcelona voru í eldlínunni.

Real Madrid hafði betur gegn Athletic Bilbao þar sem Karim Benzema og Toni Kroos komust á blað.

Barcelona fékk auðveldara verkefni heima gegn Getafe og vann leikinn 1-0.

Ungstirnið Pedri er orðinn einn mikilvægasti leikmaður Börsunga og skoraði eina mark leiksins.

Athletic 0 – 2 Real Madrid
0-1 Karim Benzema(’24)
0-2 Toni Kroos(’90)

Barcelona 1 – 0 Getafe
1-0 Pedri(’35)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aron Elís missir af lokaleik Víkings

Aron Elís missir af lokaleik Víkings
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær