fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Framkvæmdi hrekk sem fór fyrir brjóstið á mörgum í beinni útsendingu – ,,Hvar eru Óskarsverðlaunin mín?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. janúar 2023 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður að nafni Daniel Jarvis hefur verið í umræðunni undanfarið en hann er vinsæll á YouTube sem og öðrum miðlum.

Jarvis hefur fengið jákvæð sem og neikvæða athygli en hann ákvað að grínast í beinni á BBC Sport í vikunni.

Sparkspekingar BBC ræddu þar málin yfir leik Wolves og Liverpool sem fór fram í enska bikarnum.

Í beinni útsendingu þá heyrðust kynferðisleg óhljóð í beinni, eitthvað sem Jarvis er sjálfur mjög stoltur af.

Hann ræddi við the Sun um hrekkinn og þar má augljóslega sjá að hann sér engan veginn eftir gjörningnum.

,,Fólk segir að þetta sé besti hrekkur allra tíma, hvar eru Óskarsverðlaunin mín?“ sagði Jarvis á meðal annars.

Umdeilt viðtal við manninn má heyra hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Í gær

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Í gær

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus