fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Tölfræði Tottenham á þessu tímabili kemur á óvart – Ekki venjan undir stjórn Conte

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. janúar 2023 14:05

Conte.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte stjóri Tottenham er í vandræðum með liðið sitt en það lekur inn mörkum, eitthvað sem Conte kann illa við.

Conte er þekktur fyrir að spila agaðan fótbolta en árangursríkan, það hefur ekki verið hjá Tottenham undanfarið.

Tottenam hefur fengið á sig 31 mark í fyrstu tuttugu deildarleikjunum sem er með því mesta sem félagið hefur fengið á sig í deildinni á þeim tímapunkti.

Tottenham fékk fjögur mörk á sig í gær gegn Manchester City og tvö gegn Arsenal á heimavelli um síðustu helgi.

Ljóst er að Conte er í klípu með liðið sitt sem hefur undanfarnar vikur ekki spilað vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki