fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Svona eru næstu leikir toppliðanna á Englandi – Verður forysta Arsenal aðeins tvö stig á sunnudag?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. janúar 2023 08:06

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með átta stiga forskot en það gæti fljótt breyst á næstu dögum og vikum.

Þannig gæti Manchester City minnkað forskotið niður í tvö stig næsta sunnudag fari svo að liðið vinni báða sína leiki og Arsenal tapi gegn Manchester United.

Arsenal hefur spilað frábæran fótbolta á þessu tímabili en stórar áskoranir bíða þeirra, tveir leikir gegn Manchester liðunum í deildinni og leikur gegn City í bikarnum.

Newcastle er svo sannarlega með í baráttunni en liðið hefur spilað ótrúlega öflugan fótbolta á þessu tímabili og virðist ekkert ætla að gefa eftir.

Hér að neðan eru fimm næstu leikir hjá liðunum sem berjast um efstu sætin eins og staðan er núna.

Næstu leikir Arsenal:

Næstu leikir City:

Næstu leikir Newcastle:

Næstu leikir United:

Næstu leikir Tottenham:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United nær munnlegu samkomulagi

United nær munnlegu samkomulagi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Í gær

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn