fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Eftir erfiða tíma bæði andlega og líkamlega mætti Sancho aftur á æfingu í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. janúar 2023 08:20

Marcus Rashford og Sancho fagna gegn Liverpool. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho mætti á sína fyrstu æfingu með aðalliði Manchester United í tíu vikur í gær. Kantmaðurinn hefur æft einn frá því í nóvember.

Sancho hefur upplifað mjög erfiða tíma á Old Trafford frá því að félagið keypti hann sumarið 2021. Sancho kom frá Dortmund fyrir 75 milljónir punda og gríðarlegar væntingar gerðar til hans.

Honum hefur mistekist að standa undir verðmiðanum og átt erfitt bæði líkamlega og andlega.

Erik ten Hag, stjóri United lagði því til að Sancho færi til Hollands í æfingabúðir hjá þjálfara sem hann þekkir vel.

Sancho æfði þar í nokkar vikur og hefur svo æft einn í Manchester til að koma sér í gang. Hann mætti svo á sína fyrstu æfingu í gær.

Sahco er þó ekki leikfær en United mætir Crystal Palace í kvöld. Líklegt er talið að Ten Hag komi Sancho hægt og rólega aftur inn og gæti bikarleikur um aðra helgi gegn Reading orðið fyrir valinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“