fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Dýrasti miði sögunnar – Borgar 387 milljónir til að sjá fyrsta leik Ronaldo í Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. janúar 2023 09:05

Cristiano Ronaldo er á mála hjá Al-Nassr í Sádi-Arabíu. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kaupsýslumaður í Sádí Arabíu keypti í gær dýrasta miða sögunnar þegar kemur að fótboltaleik. Um er að ræða æfingaleik þar sem Cristiano Ronaldo og Lionel Messi mætast.

Úrvalslið frá Sádí Arabíu mætir þá PSG í æfingaleik en þetta verður fyrsti leikur Ronaldo frá því að hann kom til Al-Nassr.

Ahmed Al-Ghamdi borgaði 2,2 milljónir punda fyrir VIP miða á leikinn en miðinn fór á uppboð. Uppboðð byrjaði í rúmum 200 þúsund pundum.

Al-Ghamdi var hins vegar klár í að borga 387 milljónir króna fyrir miðann til að sjá Ronaldo og Messi mætast.

Ronaldo verðu fyrirliði Sáda í leiknum en hann og Messi hafa eldað grátt silfur saman síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu
433Sport
Í gær

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Í gær

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus