fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Daði Fannar framlengir en lánaður til Reynis

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. janúar 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markmaðurinn efnilegi, Daði Fannar Reinhardsson, hefur framlengt samning sinn við Njarðvík til ársins 2025.

Í framhaldi af því heldur Daði á lán til Reynis Sandgerðis og leikur með Reynismönnum í 3.deildinni næsta sumar.

Daði er fæddur 2003 og var að ganga upp úr 2.flokki, en þrátt fyrir ungan aldur á hann 5 mótsleiki fyrir meistaraflokk Njarðvíkur á vegum KSÍ. En þeir komu allir árið 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Í gær

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“