fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Ronaldo stefnir á að gifta sig í þriðja sinn – Unnustan er fjórtán árum yngri

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. janúar 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronaldo frá Brasilíu er að fara að gifta sig í þriðja sinn á lífsleiðinni en hann fór á skeljarnar á dögunum.

Ronaldo og fyrirsætan Celina Locks hafa verið saman undanfarið en hún er fjórtán árum yngri en hann.

„Ég elska þig,“ skrifar Celina og segir frá bónorðinu.

Ronaldo er 46 ára gamall en hann var á sínum tíma einn fremsti knattspyrnumaður í heimi. Celina er hins vegar 32 ára gömul.

Ronaldo fór í gegnum sinn fyrsta skilnað árið 2003 og aftur rúmum tveimur árum síðar en vonast til þess að hjónabandið núna standi af sér öll vandræði sem gætu komið upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki