Lúðvík Gunnarsson, nýráðinn landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 25.-27. janúar.
Æfingarnar fara fram í Miðgarði í Garðabæ.
Liðið undirbýr sig fyrir milliriðil í undankeppni EM 2023, en Ísland er í riðli með Svartfjallalandi, Wales og Skotlandi.
Hópurinn
Hrafn Guðmundsson – Afturelding
Sindri Sigurjónsson – Afturelding
Sturla Sagatun Kristjánsson – Bodö/Glimt
Hilmar Karlsson – Breiðablik
Þorri Stefán Þorbjörnsson – FH
Breki Baldursson – Fram
Stefán Gísli Stefánsson – Fylkir
Theodór Ingi Óskarsson – Fylkir
Tómas Jóhannessen – Grótta
Benedikt Briem – HK
Birnir Breki Burknason – HK
Karl Ágúst Karlsson – HK
Daniel Ingi Jóhannesson – ÍA
Dagbjartur Búi Davíðsson – KA
Ívar Arnbro Þórhallsson – KA
Elvar Máni Guðmundsson – KA
Valdimar Logi Sævarsson – KA
Gunnar Magnús Gunnarsson – KR
Hannes Pétur Hauksson – KR
Jón Arnar Sigurðsson – KR
Dagur Jósefsson – Selfoss
Eysteinn Ernir Sverrisson – Selfoss
Sesar Örn Harðarson – Selfoss
Allan Purisevic – Stjarnan
Bjarki Hauksson – Stjarnan
Kjartan Már Kjartansson – Stjarnan
Sölvi Stefánsson – Víkingur R.
Davíð Örn Aðalsteinsson – Þór