fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Spánverjar halda því fram að Liverpool beiti óheiðarlegum aðferðum til að fá Bellingham

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. janúar 2023 12:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er eitt þeirra liða sem hefur gríðarlegan áhuga á því að krækja í Jude Bellingham miðjumann Borussia Dortmund.

Bellingham verður til sölu í sumar og vill sjálfur fara frá Dortmund.

Real Madrid hefur mikinn áhuga á Bellingham en spænskir miðlar segja að Liverpool beit hálf óheiðarlegum aðferðum í að sannfæra Bellingham.

Samkvæmt fréttum frá Spáni er Liverpool að bjóða föður Bellingham að starfa sem njósnari fyrir félagið. Þá er það sagt skoða það að kaupa yngri bróðir hans, Jobe frá Birmingham.

Samkvæmt Nacional á Spáni er það svo hluti af söluræðu Liverpool að hann eigi auðveldara með að fá sæti í byrjunarliði Liverpool frekar en Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar Grétarsson sagður nálægt því að landa starfi í Danmörku

Arnar Grétarsson sagður nálægt því að landa starfi í Danmörku