Newcastle er komið áfram í undanúrslit enska deildarbikarsins en liðið vann 2-0 sigur á Leicester í gær.
Dan Burn skoraði fyrra mark leiksins sem sýndur var í beinni útsendingu á Sky Sports.
Sky fékk að fara inn í klefa Newcastle eftir sigurinn sem er fremur óvenjulegt í enska boltanum.
Þar tók Burn sporin góðu eftir áskorun frá liðsfélögum sínum en mikil gleði ríkir í herbúðum Newcastle.
Dansinn frábæra má sjá hér að neðan.
Dan Burn showing off his dance moves in the Newcastle United dressing room at full-time 🕺🤣
"Last time I did a dance like that I didn't score for two years." pic.twitter.com/6AJoHGubFF
— Football Daily (@footballdaily) January 10, 2023