fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Enski deildabikarinn: Sjóðandi heitur Rashford með tvö í sigri Manchester United

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. janúar 2023 21:56

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford er sjóðandi heitur þessa dagana og er að raða inn mörkum fyrir Manchester United.

Rashford kom inná sem varamaður gegn Charlton í enska deildabikarnum í kvöld í stöðunni 1-0 fyrir Man Utd.

Antony hafði komið Man Utd yfir í fyrri hálfleik og var staðan 1-0 þar til undir lok leiks.

Rashford skoraði þá tvö mörk í blálokin til að tryggja góðan sigur heimamanna.

Á sama tíma er Newcastle komið í næstu umferð en liðið vann þægilegan 2-0 heimasigur á Leicester.

Manchester United 3 – 0 Charlton
1-0 Antony (’21)
2-0 Marcus Rashford(’90)
3-0 Marcus Rashford(’94)

Newcastle 2 – 0 Leicester
1-0 Dan Burn(’60)
2-0 Joelinton(’72)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing