Svakaleg slagsmál komu upp í leik Guanacasteca og Liberia í Kosta Ríka á dögunum.
Fyrri hálfleikur var rúmlega hálfnaður þegar slagsmálin brutust út og voru þau ansi gróf.
Staðan var 2-1 fyrir Liberia þegar allt fór í háaloft.
Erfitt var að halda aftur af leikmönnum í slagsmálunum og þurfti að stöðva leik um tíma. Honum var hins vegar haldið áfram eftir pásu.
Þessi miklu slagsmál má sjá hér að neðan.
Bruta TANGANA en el partido entre el Guanacasteca y Liberia en Costa Rica 🇨🇷. Se dieron de lo lindo.pic.twitter.com/UrHmlEI1mZ
— Nahuel Lanzón ⭐⭐⭐ (@nahuelzn) January 8, 2023