fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Upplifir allt annað í Manchester en hann hélt – ,,Bjóst við að ég myndi raða inn mörkum sem er ekki staðan“

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. janúar 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórstjarnan Jack Grealish bjóst við allt öðruvísi verkefni hjá Manchester City er hann gekk í raðir liðsins árið 2021.

Grealish kom þá til Man City frá Aston Villa og kostaði félagið 100 milljónir punda og varð dýrasti Bretinn frá upphafi.

Grealish hefur ekki náð sömu hæðum hjá Man City og hann gerði hjá Villa, eitthvað sem kom honum sjálfum á óvart.

,,Þegar ég kom hingað, ég skal vera hreinskilinn, þetta var allt öðruvísi en ég bjóst við,“ sagði Grealish.

,,Ég bjóst við að við værum þægilega á toppnum og ég væri að raða inn mörkum og stoðsendingum sem er augljóslega ekki staðan.“

,,Það eru svo mörg lið sem eru í nauðvörn gegn okkur og það er alls ekki eins og hjá Villa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli