Liverpool vonast til þess að komast í næstu umferð enska bikarsins í kvöld er liðið spilar við Wolves.
Leikið er á Anfield í Liverpool klukkan 20:00 en Cody Gakpo mun spila sinn fyrsta leik fyrir þá rauðklæddu eftir komu í janúar.
Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.
Liverpool: Alisson, Alexander-Arnold, Matip, Konate, Robertson, Fabinho, Thiago, Henderson, Gakpo, Salah, Nunez
Wolves: Sarkic, Lembikisa, Collins, Toti, Jonny, Neves, Hodge, Adama, Guedes, Ait-Nouri, Jimenez