Fyrrum stjarna ensku úrvalsdeildarinnar er í klandri eftir að lögreglan handtók hann. Lögreglan þurfti að fara í eltingaleik við kaupa.
Atvikið átti sér stað í Dublin á Írlandi en lögreglan reyndi að stöðva bifreiðina án árangurs, upp hóst eltingaleikur og lögreglan handsamaði kappann.
Ekki kemur fram í enskum blöðum hvað maðurinn heitir en ekki er hægt að gefa upp nafn hans af lagalegum ástæðum.
Írski knattspyrnumaðurinn sem átti glæstan feril ver með eiturlyf í bílnum en verðmæti kókaínsins er talið vera í kringum 700 þúsund krónur.
Maðurinn var handtekinn en var sleppt úr haldi í dag og bíður eftir því að vita refsingu sína.