fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Markvörðurinn á leið í læknisskoðun hjá Manchester United í dag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. janúar 2023 09:13

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Butland markvörður Crystal Palace er á leið til Manchester þar sem hann fer í læknisskoðun áður en hann skrifar undir hjá Manchester United.

United hefur leitað að nýjum markverði eftir að Newcastle kallaði Martin Dubravka til baka úr láni frá United.

Kappinn lék tvo leiki með Untied á tíma sínum á Old Trafford. Báðir komu í enska deildabikarnum.

Palace hefur samþykkt að lána Butland til United en hann hefur verið varamarkvörður liðsins undanfarið. Enginn forkaupsréttur er í samningi liðanna.

Butland þótti eitt sinn mikið efni en hann er nú 29 ára gamall. Hann er varaskeifa hjá Crystal Palace.

Dean Henderson hefur verið varaskeifa David De Gea undanfarin tímabil. Hann er nú á láni hjá Nottingham Forest.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna