fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Tilbúinn að verða samningslaus frekar en að fara í janúar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. janúar 2023 21:11

Memphis Depay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Memphis Depay, leikmaður Barcelona, er tilbúinn að láta samning sinn hjá félaginu renna út frekar en að fara í janúar.

Það er SPORT á Spáni sem greinir frá en Barcelona hefur verið að skoða það að selja Memphis í janúar.

Memphis er á háaum launum hjá Barcelona en félagið er í fjárhagsvandræðum og þarf að losa sem flesta.

Memphis er hins vegar sáttur með lífið í Barcelona og mun reyna allt sem hann getur til að spila á Nou Camp þar til í sumar.

Ljóst er að Barcelona mun ekki bjóða Memphis nýjan samning en hann er ekki inni í myndinni hjá Xavi, stjóra liðsins.

Hollendingurinn er 28 ára gamall og hefur sérstaklega verið orðaður við Newcastle.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“