fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Óvænt tíðindi af Cristiano – Rak umboðsmanninn eftir átök um umdeilda ákvörðun í nóvember

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. janúar 2023 08:41

Morgan ásamt Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá því er sagt í Portúgal í dag að Cristiano Ronaldo og umboðsmaðurinn Jorge Mendes séu hættir að vinna saman.

Eftir langt samstarf á að hafa kastast í kekki þeirra á milli eftir atburði síðustu vikna.

Þannig segir Publico í Portúgal að Mendes hafi verið mjög ósáttur með viðtalið sem Cristiano Ronaldo fór í hjá Piers Morgan.

Hann taldi það ekki þjóna góðum tilgangi en viðtalið varð til þess að Manchester United rifti samningi hans. Mendes var einnig þeirra skoðunnar að viðtalið yrði til þess að stærri lið Evrópu myndu ekki vilja hann.

Ronaldo var svo ósáttur með Mendes að ekkert af bestu liðum Evrópu vildi semja við 37 ára framherjann. Það ku hafa leitt til ósættis þeirra á milli og nú vinna þeir ekki lengur saman.

Ronaldo og nýi umbinn fremst á myndinni.

Ronaldo skrifaði í gær formlega undir samning sinn við Al-Nassr í Sádí Arabíu sem gerir hann að launahæsta íþróttamanni allra tíma. Ronaldo mun þéna 175 milljónir punda á ári.

Ricky Regufe sem hefur verið aðstoðarmaður Ronaldo síðustu ár er samkvæmt fréttum nýr umboðsmaður hans en þeir hafa átt gott samstarf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Réttarhöldum yfir City formlega lokið – Nú er beðið eftir niðurstöðu

Réttarhöldum yfir City formlega lokið – Nú er beðið eftir niðurstöðu
433Sport
Í gær

Fyrsta svona námskeiðið á Íslandi haldið – Hefst í janúar

Fyrsta svona námskeiðið á Íslandi haldið – Hefst í janúar
433Sport
Í gær

Lið ársins í fótboltanum árið 2024 opinberað – Margt áhugavert

Lið ársins í fótboltanum árið 2024 opinberað – Margt áhugavert